Námshjálp
Fórnargjöf


Fórnargjöf

Gjöf til Drottins. Í Gamla testamenti er orðið oft notað um fórnfæringu eða brennifórn. Kirkjan nú á tímum notar föstufórnir og aðrar fórnir gefnar af frjálsum og fúsum vilja (þar með talið tími, hæfileikar og eigur) til hjálpar fátækum og í öðrum verðugum tilgangi.