Námshjálp
Blóð


Blóð

Ísraelsmenn til forna og mörg nútíma menningarsamfélög litu á það sem aðsetur lífs og frumkraft alls holds. Á tímum Gamla testamentis bannaði Drottinn Ísrael að neyta blóðs sem fæðis (3 Mós 3:17; 7:26–27; 17:10–14).

Friðþægingarkrafturinn við fórnfæringu var í blóðinu vegna þess að blóðið var álitið lífsnauðsynlegt. Dýrafórnir í Gamla testamentinu voru tákn hinnar miklu fórnar sem Jesús Kristur færði síðar (3 Mós 17:11; HDP Móse 5:5–7). Friðþægingarblóð Jesú Krists hreinsar þann sem iðrast af synd (1 Jóh 1:7).