Námshjálp
Fortilvera


Fortilvera

Lífið á undan jarðlífinu. Allir, karlar og konur, lifðu hjá Guði sem andabörn hans áður en þau komu til jarðar sem dauðlegar verur. Þetta er stundum nefnt fyrsta tilverustigið (Abr 3:26).