Námshjálp
Ungbarnaskírn


Ungbarnaskírn

Ónauðsynleg hefð að skíra ungbörn og börn sem eru undir ábyrgðaraldri, sem er átta ára aldurinn. Drottinn fordæmir ungbarnaskírn (Moró 8:10–21). Börn fæðast saklaus og án syndar. Satan hefur ekkert vald til að freista barna fyrr en þau fara að verða ábyrg gjörða sinna (K&S 29:46–47) og þau hafa því enga þörf fyrir iðrun eða að taka skírn. Börn skulu skírð niðurdýfingarskírn við 8 ára aldur (K&S 68:25–27).