Námshjálp
Lúsífer


Lúsífer

Nafnið táknar „Sá geislandi“ eða „Ljósberinn.“ Lúsífer var andasonur himnesks föður en stýrði uppreisninni í fortilverunni. Henn er nefndur Hin árborna morgunstjarna í Biblíunni (Jes 14:12). Síðari daga opinberanir greina nánar frá falli Lúsífers (K&S 76:25–29).