Námshjálp
Ráðsmaður, ráðsmennska


Ráðsmaður, ráðsmennska

Sá sem sér um málefni eða eignir annarra. Það sem ráðsmaður sér um nefnist ráðsmennska. Allir hlutir á jörðu tilheyra Drottni; við erum ráðsmenn hans. Við berum ábyrgð gagnvart Drottni, en við getum gefið skýrslu um ráðsmennsku okkar til fulltrúa sem hafa valdsumboð frá Guði. Þegar við tökum við þjónustuköllun frá Guði eða útvöldum þjónum hans, getur sú ráðsmennska falið í sér bæði andleg og stundleg málefni (K&S 29:34).