Námshjálp
Vígja, vígsla


Vígja, vígsla

Að útnefna einhvern eða veita vald eða embætti. Til þess að fara með vald í kirkju Drottins verða menn að vera kallaðir af Guði, með spádómi, og með handayfirlagningu þeirra sem vald hafa (TA 1:5). Þótt maður fái vald með vígslu, notar hann það undir leiðsögn þeirra sem hafa tiltekna lykla fyrir það vald.