Námshjálp
Fordæming


Fordæming

Það ástand að vera stöðvaður í framþróun sinni og neitað um aðgang að nærveru Guðs og dýrðar hans. Fordæming er á mismunandi háu stigi. Allir þeir sem ekki ná fyllingu himneskrar upphafningar eru að einhverju leyti háðir takmörkunum í framþróun sinni og réttindum og munu fordæmdir í sama mæli.