Námshjálp
Sínaífjall


Sínaífjall

Fjall á Sínaískaga í námunda við staðinn sem Móse og Ísraelsmenn dvöldust í þrjá mánuði í tjaldbúðum eftir brottförina úr Egyptalandi; það er einnig kallað Hóreb (2 Mós 3:1). Hér gaf Guð Móselögmálið til handa Ísraelsmönnum; hér var tjaldbúðin einnig reist (2 Mós 19:2; 20:18; 24:12; 32:15).