Námshjálp
Jakob, sonur Ísaks


Jakob, sonur Ísaks

Ættfaðir og spámaður í Gamla testamenti; sá yngri tvíburasona Ísaks og Rebekku (1 Mós 25:19–26). Jakob náði frumburðarréttinum frá bróður sínum, Esaú. Þetta stafaði af því að Jakob var verðugur og kvongaðist innan sáttmálans, en Esaú óvirti frumburðarrétt sinn og kvongaðist utan sáttmálans (1 Mós 25:30–34; 26:34–35; 27; 28:6–9; Hebr 12:16).