Námshjálp
Setning í embætti


Setning í embætti

Að vera valinn og vígður í heilögum tilgangi. Þetta er tilnefning til tilgreindrar þjónustu innan kirkjuskipulagsins og fer fram með handayfirlagningu þess sem hefur til þess rétt vald. Aðeins þeir sem eru í forsæti fyrir prestdæmissveitum meðtaka lykla þegar þeir eru settir í embætti. Fólk sem sett er í stöður aðrar en forseti fyrir prestdæmissveitum getur hlotið prestdæmisblessanir, en engir lyklar eru veittir með þeim blessunum.