Námshjálp
Nahúm


Nahúm

Spámaður frá Galíleu í Gamla testamenti. Hann skráði spádóma sína einhvern tíma milli 642 og 606 f.Kr.

Bók Nahúms

Fyrsti kapítuli ræðir um hvernig jörðin brennur við síðari komu Krists og um miskunn Drottins og vald. Annar kapítuli segir frá eyðingu Níníve, sem er forspá þess sem gerast mun á síðari dögum. Þriðji kapítuli heldur áfram frásögn um ömurlega tortímingu Níníve.