Námshjálp
Brjósthlífar


Brjósthlífar

Ritningarnar greina frá tvenns konar brjósthlífum: (1) Framhlið herklæða eða brynju. Í táknrænu máli, er sagt að hinir heilögu skuli bera brjósthlíf réttlætisins sér til varnar gegn illu (Jes 59:17; Ef 6:14). (2) Hluti klæðnaðar æðstaprestsins í Móselögum (2 Mós 28:13–30; 39:8–21). Hún var gjörð úr líndúk og skreytt tólf dýrmætum steinum. Stundum getið í tengslum við Úrím og Túmmím (K&S 17:1; JS — S 1:35, 42, 52).