Námshjálp
Serúbabel


Serúbabel

Í Gamla testamenti, þegar Kýrus veitti Gyðingum heimfararleyfi til Palestínu, var Serúbabel tilnefndur ríkisstjóri eða fulltrúi konungsættar Gyðinga. Persneskt nafn hans var Sesbasar (Esra 1:8). Hann kom við sögu endurbyggingar musterisins í Jerúsalem (Esra 3:2, 8; 5:2).