Námshjálp
Amalekítar (Gamla testamenti)


Amalekítar (Gamla testamenti)

Arabískur þjóðflokkur sem hélt til á Paraneyðimörkinni milli Arabíu og Miðjarðarhafs. Þeir áttu sífellt í stríði við Hebrea frá tímum Móse (2 Mós 17:8) til Sáls og Davíðs (1 Sam 15; 27:8; 30; 2 Sam 8:11–12).