Námshjálp
Egyptaland


Egyptaland

Land á norð-austurhorni Afríku. Mikill hluti Egyptalands er hrjóstrugur og eyðilegur. Flestir íbúanna búa í Nílardal, sem er um 890 km á lengd.

Egyptaland hið forna var auðugt og velmegandi. Miklar opinberar framkvæmdir, þar á meðal áveituskurðir; vel varðar borgir; og konungleg minnismerki, sérstaklega grafhvelfingar og musteri í pýramídum, sem enn teljast meðal furðuverka veraldar. Um skeið var stjórnkerfið egypska eftirlíking patríarkaskipanar prestdæmisins (Abr 1:21–27).