Námshjálp
Mormóni, Mormónar


Mormóni, Mormónar

Styttingin Mormóni varð til meðal fólks utan kirkjunnar og notað um meðlimi Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu. Nafnið er dregið af hinni helgu ritningu sem hinn forni spámaður Mormón dró saman og fékk heitið Mormónsbók. Nafnið sem Drottinn hefur gefið og meðlimir kirkjunnar skulu bera, er „hinir heilögu.“ Rétt nafn kirkjunnar er Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu.