Námshjálp
Golgata


Golgata

Golgata merkir „hauskúpa“ á aramísku. Það er nafn staðarins þar sem Kristur var krossfestur (Matt 27:33; Mark 15:22; Jóh 19:17).