Námshjálp
Prestdæmi


Prestdæmi

Vald og kraftur sem Guð veitir mönnum til að starfa að öllu sem gjörir sáluhjálp manna að veruleika (K&S 50:26–27). Karlar í kirkjunni sem hafa prestdæmið eru skipulagðir í sveitir og er veitt vald til að framkvæma helgiathafnir og ákveðin stjórnunarstörf í kirkjunni.