Námshjálp
Ríki Guðs eða ríki himna


Ríki Guðs eða ríki himna

Ríki Guðs á jörðu er Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu (K&S 65). Tilgangur kirkjunnar er að búa meðlimi hennar undir að lifa eilíflega í himneska ríkinu eða himnaríki. Samt sem áður nefna ritningarnar kirkjuna stundum ríki himna og er þá átt við að kirkjan sé ríki himna á jörðu.

Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu er ríki Guðs á jörðu, en það er nú um skeið takmarkað við kirkjulegt ríki. Á tímabili þúsundáraríkisins verður ríki Guðs bæði stjórnmálalegt og kirkjulegt.