Námshjálp
Betel


Betel

Á hebresku, merkir „hús Guðs“ og er einn helgustu staða í Ísrael. Hún er staðsett um 16 kílómetra norðan við Jerúsalem. Hér reisti Abraham altarið þá er hann kom fyrst til Kanaanlands (1 Mós 12:8; 13:3). Hér sá Jakob í sýn stigann til himna (1 Mós 28:10–19). Hér var einnig helgur staður á dögum Samúels (1 Sam 7:16; 10:3).