Námshjálp
Kýrus


Kýrus

Í Gamla testamenti, konungur Persa sem uppfyllti spádóm Jesaja (2 Kro 36:22–23; Jes 44:28; 45:1) með því að leyfa Gyðingum að hverfa heim til Jerúsalem til þess að byggja musterið, og batt þannig að hluta til enda á ánauðina í Babýloníu. Spádóminn setti Jesaja fram um 180 árum áður en konungurinn uppfyllti hann.