Námshjálp
Sáttmáli Abrahams


Sáttmáli Abrahams

Abraham meðtók fagnaðarerindið og var vígður til æðra prestdæmisins (K&S 84:14; Abr 2:11) og hann gjörði himneskan hjúskaparsáttmála sem er sáttmáli upphafningar (K&S 131:1–4; 132:19, 29). Abraham fékk fyrirheit um að allar blessanir þessara sáttmála mundu bjóðast jarðneskum afkomendum hans (K&S 132:29–31; Abr 2:6–11). Í heild eru þessir sáttmálar nefndir sáttmálar Abrahams. Endurreisn þessa sáttmála var endurreisn fagnaðarerindisins á síðari dögum, vegna þess að hann færir öllum þjóðum jarðar blessun (Gal 3:8–9, 29; K&S 110:12; 124:58; Abr 2:10–11).