Námshjálp
Sadrak


Sadrak

Í Gamla testamentinu, Sadrak, Mesak og Abed-Negó voru þrjú ísraelsk ungmenni, sem ásamt Daníel voru færð til hallar Nebúkadnesars Babýloníukonungs. Hebreskt nafn Sadraks var Hananja. Ungmennin fjögur neituðu að saurga sig með því að neyta kjöts og víns konungs (Dan 1). Sadrak, Mesak og Abed-Negó var varpað í glóandi eldofn af konungi, en þeir voru varðveittir á undraverðan hátt (Dan 3).