Námshjálp
Hvítasunnan


Hvítasunnan

Sem hluti Móselögmáls, var hvítasunnuhátíðin eða uppskeruhátíðin haldin fimmtíu dögum eftir páskahátíðina (3 Mós 23:16). Hvítasunnan var uppskeruhátíð og er nefnd svo í Gamla testamentinu og einnig nefnd viknahátíðin. Það var á þessari hátíð sem það gerðist að postularnir í Jerúsalem fylltust heilögum anda og töluðu tungum (Post 2; K&S 109:36–37).