Námshjálp
Vaka, vera á verði, verðir


Vaka, vera á verði, verðir

Að vera aðgætinn, að standa vörð um. Sá sem er á verði og er hlýðinn er reiðubúinn og undirbúinn. Verðir eru leiðtogar sem fulltrúar Drottins kalla til þess að bera sérstaka ábyrgð á velferð annarra. Þeir sem kallaðir eru til leiðtogastarfa bera þá sérstöku ábyrgð að vera einnig verðir fyrir heiminn.