Námshjálp
Eden


Eden

Dvalarstaður fyrstu foreldra okkar, Adams og Evu (1 Mós 2:8–3:24; 4:16; 2 Ne 2:19–25; HDP Móse 3–4; Abr 5), sem gegndi hlutverki aldingarðs, austan til í Eden. Adam og Evu var vísað út úr Eden eftir að hafa neytt af forboðna ávextinum og gjörst dauðleg (HDP Móse 4:29). Síðari daga opinberun staðfestir frásögn Biblíunnar um Edensgarð. Hún bætir við þeirri mikilvægu vitneskju að garðurinn hafi verið á stað sem nú er á meginlandi Norður-Ameríku.