Námshjálp
Tákn


Tákn

Atburður eða reynsla sem fólk lítur á sem vitnisburð eða sönnun fyrir einhverju. Tákn er venjulega birting kraftaverks frá Guði. Satan hefur einnig vald til að sýna tákn við sérstök skilyrði. Hinir heilögu eiga að leita eftir gjöfum andans en ekki að sækjast eftir táknum til þess að seðja forvitni eða styrkja trú. Fremur mun Drottinn, eftir því sem honum þóknast, gefa tákn þeim sem trúa (K&S 58:64).