Námshjálp
Naaman


Naaman

Í Gamla testamenti, foringi í her Sýrlandskonungs. Hann var holdsveikur. Vegna trúar ísraelskrar þjónustustúlku fór hann til Ísrael á fund spámannsins Elísa. Hann læknaðist af holdsveikinni með því að auðmýkja sig og baða sig sjö sinnum í ánni Jórdan, eins og Elísa spámaður mælti fyrir um (2 Kon 5:1–19; Lúk 4:27).