Námshjálp
Eiður


Eiður

Eins og það er notað í ritningunum táknar orðið venjulega helgan sáttmála eða loforð. Á hinn bóginn gera ranglátir menn, þ. á m. Satan og árar hans, sáttmála til að ná fram sínum illu markmiðum. Á tímum Gamla testamentis voru eiðar leyfilegir; á hinn bóginn kenndi Jesús Kristur að menn ættu ekki að sverja í nafni Guðs eða sköpunarverks hans (Matt 5:33–37).