Námshjálp
Skilnaður


Skilnaður

Riftun hjónabands með borgaralegu valdi eða kirkjulögum. Samkvæmt Nýja testamentinu leyfði Guð skilnað undir vissum kringumstæðum vegna harðúðar hjartna mannanna barna; samt sem áður, eins og Jesús skýrði út, „frá upphafi var þetta eigi þannig“ (Matt 19:3–12). Ritningarnar mæla almennt gegn skilnaði og ráðleggja eiginmönnum og konum að elska hvort annað í réttlæti (1 Kor 7:10–12; K&S 42:22).