Námshjálp
Mannssonurinn


Mannssonurinn

Heiti sem Jesús Kristur notaði um sjálfan sig (Lúk 9:22; Lúk 21:36). Það táknar sonur Manns heilagleikans. Maður heilagleikans er eitt af nöfnum Guðs föðurins. Þegar Jesús kallaði sjálfan sig Mannssoninn var það opinská yfirlýsing um guðlegan skyldleika hans við föðurinn. Þessi titill finnst víða í guðspjöllunum. Síðari daga opinberun staðfestir þessa sérstöku merkingu og helgi þessa nafns frelsarans (K&S 45:39; 49:6, 22; 58:65; HDP Móse 6:57).