Námshjálp
Hið allra helgasta


Hið allra helgasta

Friðhelgasta herbergið í tjaldbúð Móse og síðar í musterinu. Einnig er talað um Hið heilaga og skildi fortjaldið á milli (2 Mós 26:33–34).