Námshjálp
Paradís


Paradís

Sá hluti andaheimsins sem réttlátir andar, er yfirgefið hafa þetta líf, bíða í fram að upprisu líkamans. Þar ríkir hamingja og friður.

Paradís táknar einnig í ritningunum andaheiminn (Lúk 23:43), yfirjarðneska ríkið (2 Kor 12:4) og dýrlegt ástand jarðar í þúsundáraríkinu (TA 1:10).