Titill djúprar virðingar og heiðurs fyrir Guð föðurinn og frelsarann Jesú Krist. Titillinn vísar til stöðu þeirra sem hinna æðstu, kærleiksríku meistara eigin sköpunarverka.
Ekkert er Drottni ómáttugt, 1 Mós 18:14 .
Drottinn ræddi við Móse augliti til auglitis, 2 Mós 33:11 .
Þú skalt elska Drottin Guð þinn, 5 Mós 6:5 (Matt 22:37 ; Mark 12:30 ).
Ég og mínir ættmenn munum þjóna Drottni, Jós 24:15 .
Drottinn er minn hirðir, Sálm 23:1 .
Drottinn, hin volduga hetja, bardagahetjan, Sálm 24:8 .
Drottinn Guð er minn styrkur, Jes 12:2 (2 Ne 22:2 ).
Ég, Drottinn er frelsari þinn og lausnari, Jes 60:16 .
Drottin Guð þinn skalt þú tilbiðja, Matt 4:10 (Lúk 4:8 ).
Mikið hefur Drottinn gjört fyrir þig, Mark 5:19 .
Við höfum einn Drottin Jesú Krist, 1 Kor 8:6 .
Einn Drottinn, ein trú, ein skírn, Ef 4:5 .
Drottinn sjálfur mun stíga niður af himni, 1 Þess 4:16 .
Ég mun fara og gjöra sem Drottinn hefur boðið, 1 Ne 3:7 .
Með réttlæti mun Drottinn dæma hina fátæku, 2 Ne 30:9 .
Drottinn Guð, Guð Abrahams, leysti Ísraelíta úr ánauð, Al 29:11 .
Ekkert fær bjargað þeim nema iðrun og trú á Drottin, He 13:6 (Mósía 3:12 ).
Hlýðið á orð Jesú Krists, Drottins yðar, K&S 15:1 .
Leitið ásjónu Drottins öllum stundum, K&S 101:38 .
Drottinn verður rauður á að líta við síðari komuna, K&S 133:48 (Jes 63:1–4 ).
Abraham ræddi við Drottin augliti til auglitis, Abr 3:11 .
Vér trúum að fyrsta frumregla fagnaðarerindisins sé trú á Drottin Jesú Krist, TA 1:4 .