Námshjálp
Naftalí


Naftalí

Hinn sjötti af tólf sonum Jakobs og annað barn Bílu, ambáttar Rakelar (1 Mós 30:7–8). Naftalí eignaðist fjóra syni (1 Kro 7:13).

Ættkvísl Naftalís

Blessun Jakobs til Naftalís er skráð í 1. Mósebók 49:21. Blessun Móse yfir ættkvíslinni er í 5. Mósebók 33:23.