Námshjálp
Lífsins tré


Lífsins tré

Tré í Edensgarði og paradís Guðs (1 Mós 2:9; Op 2:7). Í draumi Lehís táknar lífsins tré kærleik Guðs og hann sagður stærsta gjöf Guðs (1 Ne 8; 11:21–22, 25; 15:36).