Námshjálp
Filistar


Filistar

Í Gamla testamenti, kynflokkur sem upphaflega kom frá Kaftór (Amos 9:7) og bjó á hinu frjósama láglendi Miðjarðarhafsstrandar milli Joppe og eyðimarkar Egyptalands fyrir daga Abrahams (1 Mós 21:32). Árum saman voru hernaðarátök milli Filista og Ísraelsmanna. Að lokum varð Palestína, nafnið á landi Filista, almennt heiti alls Landsins helga.