Námshjálp
Mesak


Mesak

Í Gamla testamenti, Sadrak, Mesak og Abed-Negó voru þrír ungir Ísraelsmenn, sem ásamt Daníel voru færðir inn í höll Nebúkadnesars Babýloníukonungs. Hebreska nafn Mesaks var Mísael. Ungu mennirnir fjórir neituðu að saurga sig með því að neyta kjöts og víns konungs (Dan 1). Konungur lét varpa Sadraki, Mesaki og Abed-Negó í glóandi eldsofn en þeir voru varðveittir á undursamlegan hátt (Dan 3).