Námshjálp
Filippíbréfið


Filippíbréfið

Bréf er Páll ritaði hinum heilögu í Filippí þegar hann var í fangelsi í Róm í fyrra sinnið. Það er nú Filippíbréfið í Nýja testamentinu.

Í fyrsta kapítula er kveðjuávarp Páls og leiðbeining hans um einingu, auðmýkt og þolgæði. Í öðrum kapítula er lögð áhersla á að allir lúti Kristi og sérhver verður að vinna að eigin sáluhjálp. Í þriðja kapítula segir Páll að hann hafi fórnað öllu fyrir Krist. Í fjórða kapítula þakkar Páll hinum heilögu í Filippí fyrir aðstoð þeirra.