Námshjálp
Dæmisaga


Dæmisaga

Einföld saga notuð til að kenna andlegan sannleik eða reglu. Dæmisaga byggir á að bera saman eitthvað áþreifanlegt eða atburð við sannleikann. Hin hulda merking eða boðskapur er oft hulin þeim hlustendum sem ekki eru andlega reiðubúnir að meðtaka boðskapinn, (Matt 13:10–17).

Jesús kenndi oft með dæmisögum. Skrá um þær mikilvægustu er að finna í Samræmi guðspjallanna í Viðaukanum.