Námshjálp
Míka


Míka

Spámaður Gamla testamentis. Hann bjó í Móreset Gað á sléttlendi Júdeu og spáði á þeim tíma sem Hiskía var konungur (Míka 1:1–2).

Bók Míka

Míka er eina bók Gamla testamentis sem tilgreinir Betlehem sem fæðingarstað Messíasar (Míka 5:2). Í bókinni eru ráðleggingar Drottins til þjóðar hans og greint frá velgjörningum hans á fyrri tíð; af þeim krefst hann réttlætis, miskunnsemi og mildi (Míka 6:8).