Námshjálp
Yfirbiskup


Yfirbiskup

Einn af yfirmönnum kirkjunnar. Hann ber heildarábyrgð á stundlegri velferð í kirkjunni (K&S 107:68). Yfirbiskup og ráðgjafar hans sem teljast einnig til yfirmanna kirkjunnar, eru í forsæti fyrir Aronsprestdæmi kirkjunnar (K&S 68:16–17; 107:76, 87–88).