Námshjálp
Jörð


Jörð

Plánetan sem við búum á, sköpuð af Guði með tilstilli Jesú Krists til afnota manninum á dauðlegum reynslutíma hans. Hún verður að lokum dýrðleg gjörð og upphafin (K&S 77:1–2; 130:8–9). Jörðin verður eilíf arfleifð þeirra sem lifað hafa verðugir himneskrar dýrðar (K&S 88:14–26). Þeir munu njóta samvista föðurins og sonarins (K&S 76:62).

Sköpuð fyrir manninn

Lifandi heild

Sundurgreining jarðar

Hreinsun jarðar

Lokaástand jarðar