Plánetan sem við búum á, sköpuð af Guði með tilstilli Jesú Krists til afnota manninum á dauðlegum reynslutíma hans. Hún verður að lokum dýrðleg gjörð og upphafin (K&S 77:1–2 ; 130:8–9 ). Jörðin verður eilíf arfleifð þeirra sem lifað hafa verðugir himneskrar dýrðar (K&S 88:14–26 ). Þeir munu njóta samvista föðurins og sonarins (K&S 76:62 ).
Guð veitti manninum yfirráð yfir jörðinni, 1 Mós 1:28 (HDP Móse 2:28 ).
Jörðin er Drottins, 2 Mós 9:29 (Sálm 24:1 ).
Drottinn hefur gefið mannanna börnum jörðina, Sálm 115:16 .
Ég hef til búið jörðina og skapað mennina á henni, Jes 45:12 .
Jörðin mun gefin þeim sem hafa tekið heilagan anda sér til leiðsagnar, K&S 45:56–58 (K&S 103:7 ).
Þeir sem hlýtt hafa fagnaðarerindi mínu skulu hljóta gæði jarðarinnar, K&S 59:3 .
Hinir fátæku og hógværu á jörðunni munu erfa hana, K&S 88:17 (Matt 5:5 ; 3 Ne 12:5 ).
Glerhafið er jörðin í helguðu, ódauðlegu og eilífu ástandi, K&S 77:1 .
Jörðina verður að helga og búa undir himneska dýrð, K&S 88:18–19 .
Lát vötnin safnast saman á einn stað, 1 Mós 1:9 .
Á dögum Pelegs greindist fólkið á jörðunni, 1 Mós 10:25 .
Jörðin mun vefjast saman sem bókfell og líða undir lok, 3 Ne 26:3 (K&S 29:23 ).
Það skal verða nýr himinn og ný jörð, Et 13:9 (K&S 29:23 ).
Glerhafið er jörðin í helguðu, ódauðlegu og eilífu ástandi, K&S 77:1 .
Jörðina verður að helga og undirbúa fyrir himnesku dýrðina, K&S 88:18–19 .
Þessi jörð verður lík kristalli og verður Úrím og Túmmím, K&S 130:8–9 .