Lönd sem Drottinn heitir trúföstum fylgjendum að erfðum og oft einnig afkomendum þeirra. Mörg lönd eru fyrirheitin. Víðast í Mormónsbók er Ameríka (norður og suður) landið fyrirheitna sem rætt er um.
Niðjum þínum vil ég gefa þetta land, 1 Mós 12:7 (Abr 2:19 ).
Ég mun gefa þér og niðjum þínum Kanaanland, 1 Mós 17:8 (1 Mós 28:13 ).
Móse tilgreindi landamæri Ísraels í Kanaanlandi, 4 Mós 34:1–12 (4 Mós 27:12 ).
Þið munuð leiddir til fyrirheitins lands, 1 Ne 2:20 (1 Ne 5:5 ).
Hina réttlátu leiddi hann burtu inn í dýrmæt lönd, 1 Ne 17:38 .
Ef niðjar Lehís halda boðorð Guðs mun þeim vegna vel í fyrirheitna landinu, 2 Ne 1:5–9 .
Ísrael mun hverfa aftur til sinna fyrirheitnu landa, 2 Ne 24:1–2 (Jes 14:1–2 ).
Hver sú þjóð sem eignast þetta fyrirheitna land skal þjóna Guði, ella verði henni eytt, Et 2:9–12 .
Þetta er fyrirheitna landið og borgarstæði Síonar, K&S 57:2 .
Júda megi fara að snúa aftur til landa Abrahams, K&S 109:64 .