Námshjálp
Tómas


Tómas

Í Nýja testamenti, einn fyrstu tólf postulanna sem frelsarinn valdi í jarðneskri þjónustu sinni. (Matt 10:2–3; Jóh 14:5) Á grísku er nafnið Didymus tvíburinn (Jóh 20:24–29; 21:2). Þótt Tómas drægi upprisu Jesú í efa uns hann sjálfur sá frelsarann, var skapfesta hans slík að hann var fús til að mæta ofsóknum og dauða með Drottni (Jóh 11:16; 20:19–25).