Námshjálp
Uppstigningin


Uppstigningin

Formleg brottför frelsarans af jörðu, fjörutíu dögum eftir upprisu hans. Uppstigningin varð frá ákveðnum stað á Olíufjallinu að viðstöddum lærisveinunum (Mark 16:19; Lúk 24:51). Á þeirri stundu vitnuðu tveir englar frá himni að í framtíðinni kæmi Drottinn aftur „með sama hætti“ (Post 1:9–12).