Námshjálp
Akab


Akab

Í Gamla testamentinu, einn af spilltustu og voldugustu konungum norðurríkis Ísrael. Hann kvongaðist Jesebel, sídónískri prinsessu og fyrir áhrif hennar komst dýrkun á Baal og Aserót á í Ísrael (1 Kon 16:29–33; 2 Kon 3:2) og tilraun var gerð til að ráða spámennina af dögum svo dýrkun á Jehóva legðist af (1 Kon 18:13).