Námshjálp
Lyklar prestdæmisins


Lyklar prestdæmisins

Lyklar eru réttur til forsætis eða kraftur færður manninum frá Guði til leiðbeiningar, umráða og stjórnunar prestdæmis Guðs á jörðu. Prestdæmishafar kallaðir til forsætis fá lykla frá þeim sem yfir þá eru settir. Prestdæmishafar nota prestdæmið aðeins innan þeirra marka sem útskýrð eru af þeim sem hafa lyklana. Forseti kirkjunnar er sá eini á jörðinni sem heldur og hefur heimild til að beita öllum prestdæmislyklunum. (K&S 107:65–67, 91–92; 132:7).