Ritningar
Kenning og sáttmálar 13
Neðanmálstilvísanir

Hide Footnotes

Þema

13. Kafli

Útdráttur úr sögu Josephs Smith, þar sem sagt er frá vígslu spámannsins og Olivers Cowdery til Aronspresdæmisins í grennd við Harmony í Pennsylvaníu, 15. maí 1829. Vígsluna gjörði engill, er kynnti sig sem Jóhannes, hinn sama og nefndur er Jóhannes skírari í Nýja testamentinu. Engillinn sagðist starfa undir handleiðslu Péturs, Jakobs og Jóhannesar, hinna fornu postula, er héldu lyklum hins æðra prestdæmis, sem nefnt er Melkísedeksprestdæmið. Joseph og Oliver fengu það loforð, að á sínum tíma yrði þeim veitt þetta æðra prestdæmi. (Sjá einnig kafla 27:7–8, 12.)

Lyklar og vald Aronsprestdæmisins útskýrt.

1 Yður, samþjónum mínum, aveiti ég í nafni Messíasar bAronsprestdæmið, sem hefur lykla að cþjónustu engla og fagnaðarerindi diðrunar og eniðurdýfingarskírn til fyrirgefningar syndanna. Og þetta skal aldrei aftur af jörðunni tekið, uns fsynir Levís færa Drottni aftur fórn í gréttlæti.